Sumarnámskeið 2018 (10-15 ára)

ISK 45,000
Sumarnámskeiðið er sérsniðið námskeið fyrir unglinga á aldrinum 12 - 15 ára.

Markmið námskeiðsins er að kenna þátttakendum einfaldar aðferðir í lagasmíðum, taktsmíðum og upptökum ásamt grunnkennslu í skífuþeytingum.

Námskeiðið stendur yfir í 5 daga, frá mánudegi til föstudags, og fer fram frá kl. 09:00 – 12:00 og 13:00 - 16:00.

Öll kennsla fer fram í Hljóðheimum, Katrínartúni 12 (fyrir aftan Wowair).Hópaskipting :

Hópur 1

(Hópur 1) 18 - 22 júní 09:00 - 12:00 (2 sæti laus)

Hópur 2

(Hópur 1) 13 - 17 ágúst 09:00 - 12:00

Um námskeiðið

 • 15 kennslustundir í heildina
 • Námskeiðið hentar byrjendum
 • Þátttakendur leysa verkefni heima eftir hvern tíma og skila í gegnum SPLICE eða Dropbox.
 • Allir tímar eru teknir upp og eru aðgengilegir þátttakendum eftir hvern tíma.
 • Fésbókarhópur fyrir nemendur þar sem þátttakendur geta haft samskipti sín á milli utan námskeiðsins, deilt hugmyndum og efni tengt námskeiðinu.
 • Kennt verður á FL Studio og Ableton Live
 • 6 þátttakendur eru í hverjum hóp

Hvað muntu læra

 • Vinna úr hugmyndum
 • Taktsmíðar
 • Upptökur
 • Aðferðir og tækni við að setja upp lög
 • Hljóðhönnun
 • Notkun effekta og effekta tækni
 • Notkun VST plugins
 • Notkun MIDI stjórnborða
 • Notkun MIDI
 • Sampletækni
 • Endurhljóðblanda (Remix-a)

Karfan þín er tóm