HipHop 101 - Helgarnámskeið

ISK 24.900
Helgina 02 og 03 desember fer fram markvisst námskeið í pródúseringu á hiphop-i og taktsköpun.

Þátttakendur kynnast hljóðhönnun, taktsköpun, upptökum á söng/rappi og hljóðblöndun.

Eftirfarandi atriði verða kynnt á námskeiðinu :

 • Upptökutækni á söng/rappi
 • Compression
 • EQ
 • Delays
 • Reverb
 • Effektatækni
 • Autotune
 • Audio editing
 • Taktsköpun
 • Synthetic processing
 • Pitch Correction
 • Sampling aðferðir

Plugins

 • Kontakt - Native Instruments
 • Machine - Native Instruments
 • Exhale - Output
 • Sylenth - Xrecords

Búnaður sem notast verður við og kynntur er eftirfarandi :

 • Ableton PUSH 1
 • Ableton PUSH 2
 • AKAI - MPC LIVE
 • Elektron – Machinedrum
 • Machine - Native Instruments

Notast verður við tónlistarforritin Ableton Live og FL Studio

Þátttakendur eru hvattir til þess að taka með sér fartölvu með sinni eigin tónlist þar sem seinasti klukkutíminn báða dagana er verklegur og munu kennarar fara yfir lög og takta þátttakenda!

 • Nemendur þurfa að hafa aðgang að fartölvu á meðan á námskeiðinu stendur.
 • Æskilegt er að nemendur hafi góða tölvukunnáttu.
 • Nemendur þurfa ekki að hafa neinn tónlistarlegan bakgrunn
 • Námskeiðstími : 13:00 – 16:00 (laugd. og sunnud.)
 • Námskeiðið fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð
 • Ekkert aldurstakmark


Karfan þín er tóm