Ferming 2018

ISK 69,900
Fermingarpakki 2018 inniheldur 5 vikna einkakennslu í tónlistarsköpun og pródúseringu ásamt 4 upptökumtímum með hljóðmanni.

Kennslan fer fram í formi einkatíma einu sinni í viku, 90 mínutur hver tími. Nemendur velja daga og tíma sem hentar þeim fyrir kennsluna í samráði við kennara.

Í kennslunni er lögð áhersla á tónlistarsköpun þar sem taktsköpun, hljóðhönnun og upptökur verða í forgrunni. Í kennslunni verður einnig aðferðir og tækni í skífuþeytingum.

Stutt yfirlit yfir það sem farið verður yfir í kennslunni

 • Vinna úr hugmyndum
 • Aðferðir og tækni við að setja upp lög
 • Taktsmíðar
 • Hljóðhönnun
 • Notkun effekta og effekta tækni
 • Notkun VST plugins
 • Skífuþeytingar (Pioneer, Traktor)
 • Hljóðblöndun
 • Remixaðferðir
 • Notkun MIDI-stjórnborða (Lunchpad, Ableton PUSH II)

Kennslan er hönnuð fyrir byrjendur í tónlistarsköpun og þurfa nemendur ekki að hafa neinn bakgrunn í tónlist.

 • Nemendur fá afnot af tónlistarforritinu Ableton Live á meðan á námskeiðinu stendur.
 • Nemendur fá sérstakan nemendaafslátt (40%) af Ableton Live ef þeir ákveða að kaupa forritið.

Pakkinn inniheldur einnig 4 hljóðverstíma sem nemendur geta nýtt sér eftir að kennslu líkur. Þar geta nemendur tekið upp söng eða önnur hljóðfæri eða nýtt tímana í pródúseringu á sínum eigin lögu.

 • Gjafabréfið gildir eitt frá útgáfu þess.
 • Gjafabréfið verður sent á PDF-formi á netfang kaupanda.
Karfan þín er tóm