Dj Pro - Byrjendanámskeið

ISK 29.900
Í kennslunni er farið yfir helstu undirstöðuatriði dj tækninnar ásamt ítarlegri yfirferð yfir helstu græjur og dj forrit dagsins í dag (Traktor, Serato, Virtual Dj, Ableton Live).

Námskeiðið fer fram á neðangreindum dagsetningum

 • Tími 1 Laugardagurinn 05.05.18 - 13:00 - 14:30
 • Tími 2 Laugardagurinn 12.05.18 - 13:00 - 14:30
 • Tími 3 Laugardagurinn 19.05.18 - 13:00 - 14:30
 • Tími 4 Laugardagurinn 26.05.18 - 13:00 - 14:30

Kennslan fer fram í Hljóðheimum, Katrínartúni 12.

Námskeiðið er “hands on” og munu þátttakendur prufa sig áfram með mismunandi búnað líkt og plötuspilara, MIDI stjórnborð og CDJ's og helstu dj forrit dagsins í dag ásamt því að fræðast um mixera, tengingar og hljóðkerfi.

Nemandi fræðist einnig um upptökur á dj mixum og masteringu.

Farið verður yfir tónlistarstefnur á borð við Detroit techno, Chicago house, HipHop og EDM.

Allur búnaður er á staðnum en við mælum með að þátttakendur komi með sýn eigin DJ-stjórnborð ef þeir eiga.

 • Kennslan er 4 skipti, 90 mínútur í senn
 • Æskilegt er að nemendur komi með sína eigin tónlist í kennsluna
 • Stutt yfirlit þess efnis sem kynnt verður á námskeiðinu er eftirfarandi:

  • Yfirferð : plötuspilarar, CDJ’s, mixer
  • Kynning á Traktor,Serata
  • Hvernig á að telja slög innan takts
  • Beatskiptingar
  • Uppbygging laga
  • Hvernig á að telja “bars”
  • Cue Points
  • Upptökur á mixi
  • Live-set & Traktor
  • Looping
  • EQ
  • Effekta-tækni
  • Back 2 Back
  • Uppbygging á Mixi
  • Hvernig á koma sér að framfæri
  Karfan þín er tóm