Ableton Live - Fyrirlestur

ISK 0
Við erum spenntir að kynna næsta Ableton Live user group hitting sem fer fram laugardaginn 21 apríl.

Á fundinum munum við deila reynslu okkar í Ableton Live, pródúseringu og live performans.

Það er alltaf lærdómsríkt að sjá aðferðir hjá öðrum í pródúseringu og live performans, sjá hvernig aðrir skapa og búa til tónlist. Allir eru með sýnar aðferðir við að semja og er það fræðandi og hollt að fylgjast með, sjá mismunandi aðferðir og vinnuflæði.

Á fundinum þann 21 apríl leggjum við áherslu á ráð og tækni í pródúseringu á raftónlist og live-performans með notkun Ableton Live 10.

Staðsetning viðburðarins verður tilkynntur þann 1. mars.

ENGLISH

We are really excited to announce the April (21th) Ableton User Group Meeting!

The focus is on users sharing their own music production and performance Tips n Tricks with the group.

It's always interesting to see inside of fellow music producers and performers projects and learn how they make music. Everybody does things a little bit differently and it can be really helpful and insightful to see this. Seeing how someone else does something can open up new creative pathways into your own work.

Through sharing and learning from each other we all grow as musicians, producers and individuals. This is core to the Ableton User Group.

Karfan þín er tóm