Áhrifaríkt 8 vikna námskeið þar sem farið er yfir eitt vinsælasta tónlistarforritið á markaðnum í dag, Ableton Live 10. Þátttakendur fá aðstoð við að finna út hvernig þeir geta nýtt sér það fyrir sína eigin tónlistarsköpun ásamt vandaðri kynningu á aðferðum og tækni sem þeir þurfa til þess að búa til sín eigin lög frá A-Ö
Markmið námskeiðsins er að þjálfa nemendur í pródúseringu, taktsmíðum, hljóðhönnu og hljóðblöndun með áherslur á elektróníska tónlist.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir.
Um námskeiðið
Það sem þú þarft :
Nemendur fá aðgang að búnaði líkt og Ableton Push 1-2, Akai APC 40, Akai APC 20, Akai MPD 26, Akai MPD 25, trommuheilum og hljóðgervlum sem þeir geta nýtt sér í pródúseringu á námskeiðinu.
Hvað muntu læra
Aðstaða í Hljóðheimum
Í hljóðveri Hljóðheima er góð aðstaða til að taka upp tónlist. Þar er allur nauðsynlegur búnaður til að búa til elektróníska tónlist og til hljóðblöndunar.
Sýnishorn af helstu tækjum og tólum er eftirfarandi:
Hugbúnaður: Ableton Live 9, Pro Tools 10, Logic Pro 9, Reason 7.
Hljóðgervlar : Moog - Sub Phatty, Vermona - Mona Lancet, Dave Smith - DSI Prophet 08, Roland Juno 60, Roland SH 101, Clavia Nord Electro 73, Dopher - Dark Energy, Waldorf - Rocket, Arturia - Minibrute, Wurlitzer A200, Dave Smith - Tetra, Korg MS 2000.
Trommuheilar og samplers: Elektron Machinedrum SPS1, Elektron - Octatrack, Korg - Electribe, Roland SPD S, Native Instruments - Machine Studio.
Hljóðkort : RME: Fireface UFX.
Mónitorar : Event Opal , Yamaha HS-80, M-Audio BX 50.
Preampar : Universal Audio 4-710d, Voice channel.
MIDI Controllerar : Ableton Push, Akai - APC 40, Akai - APC 20, Akai - MPK 25 ,Native Instruments - Machine Studio, Behringer - BCR 2000, Novation - SL ZERO MK II, Novation Nocturn, M-audio Oxyge49.